Loftþéttleiki húsa

Fagleg loftþéttleikaprófun fyrir heimili og fyrirtæki

Þjónusta okkar

Við bjóðum upp á loftþéttleikamælingar samkvæmt viðeigandi stöðlum.

ISO 9972:2015 og kröfum byggingarreglugerðar, Svanurinn og fl.

Komið hefur í ljós að loftþéttleiki rakavarnalaga í byggingum er ekki alltaf skv. því sem ætlast er til og raki kemst upp í þök og veggi og veldur þar skemmdum og í mörgum tilfellum myglu. Nauðsynlegt og betra er að skoða loftþéttleika á því byggingarstigi sem hentar svo hægt sé að komast að þeim byggingahlutum sem þarf að þétta.

Hver er ávinningurinn?

Við bjóðum loftþéttleikaprófanir til að athuga stöðu og hvort þörf sé á úrbótum.

Við skoðum einnig eldri íbúðir og hús með þessari aðferð til að finna loftleka í eignum.

Loftþéttleikamæling íbúða og húsa - Blower door

Hafa samband

Senda tölvupóst

Heim