Þetta hús er byggt um 1914, af Guðgeiri Ögmundssyni trésmíðameistara á Hellissandi

Um Eignamat.is

Bjarnarás ehf. rekur vef þennan og er ástandsskoðun fasteigna, kostnaðarmat og tjónamat hluti að starfssemi þeirra.

Þórður Árnason er matsfræðingur c-dpl að mennt og húsasmíðameistari að iðn.
Þórður hefur verið í öllum geirum byggingariðnaðarins sem húsasmiður, húsasmíðameistari og byggingarstjóri, einnig við framleiðslu á innréttingum, gluggum og hurðum. Nú einnig í ástandsskoðunum, kostnaðarmati og tjónamati fasteigna.
FÍFM Félagi í félagi Matsfræðinga.
Félagi í Matsmannafélagi Íslands.

Námsferill:
Matsfræði c-dpl, Háskólinn í Reykjavík 2010.
Dómsmat c-dpl, Háskólinn í Reykjavík 2009.
Tjónamat, Háskólinn í Reykjavík 2008.
Kostnaðarmat, Háskólinn í Reykjavík 2007.
Skoðunarmaður fasteigna, Háskólinn í Reykjavík 2006.
Löggilding 2005, á landsvísu, gefið út af umhverfisráðherra.
Löggilding 1984, svæðisbundið á höfuðborgarsvæðinu, gefið út af byggingarfulltrúa á hverjum stað, þ.e. Kópavogi, Reykjavík, Garðabæ, Hafnarfirði og Mosfellsbæ.
Meistaraskólinn í Reykjavík, próf 1984.
Meistarabréf útgefið af lögreglustjóranum í Kópavogi 1982.
Sveinsbréf útgefið af lögreglustjóranum í Reykjavík 1977.
Námssamningur 1974 - 1977 í Hurðaiðjunni hf í Kópavogi, meistari var Sigurður Bragi Stefánsson og hjá Byggingafélaginu Akurey hf., meistarar voru Albert Finnbogason og Böðvar Páll Ásgeirsson.
Verknámsskóli tréiðna í Iðnskólanum í Reykjavík veturinn  ´72 -´73.

 

 

Copyright by X in MMVII