Ýmsar myndir
#
Hér má sjá fúa í glugga innan frá.
Glugginn var inni í sturtu í baðherbergi.

#
Skemmtilegt er að hafa stiga opinn,
en gæta ber þess að hafa handrið.

#
Margir hafa gaman að leggja parket
og hvað segir ekki í auglýsingunni?
„Það er barnaleikur að leggja parket“.

#
Hér má sjá ryðtauma frá járnhandriði
leka niður á málaðan steininn.

#
Hér má sjá ónýtar rúður,
ónýtt opnanlegt fag
og það vantar glerlista að neðan.

#
Þegar bárujárn er sett á hús þarf að mála það og þvo.
Þarna hefur selta og mengun frá umferð
eyðilagt járn fyrir ofan og neðan glugga.

#
Rigningin nær að skola við hlið glugga,
en ekki undir honum.

#
Hér væri best að fá fagmann til verka.

#
Fúinn inni í falsi og allt lítur vel út að utan.
Þarna var málað með „akryl“ málningu að utan.

 

#
Pússningin springur af, ef henni er ekki haldið við.

 

#
Hér hefur bara verið málað yfir fúann.

#
Hitamynd - myndin sýnir raka inni í veggnum.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Copyright by X in MMVII