Fréttir
Hér verður að finna helstu fréttir af eignamati og starfsemi félagsins þegar fram í sækir.
Þetta helst
-
Eignamat.is er um þessar mundir að gera mat fyrir ýmsa aðila.
Um það er helst að segja að öll verk eru trúnaðarmál milli matsbeiðanda og matsmanns.Þó er hægt að segja að frá að unnið hefur verið að mati á einstökum byggingahlutum og eignum sem hér segir þ.e.:
þökum vegna leka,
Tjónamat, það er til að hægt sé að fá annað álit en það sem tjónamatsmenn tryggingafélaganna gefa út. Margir eru ósáttir við það sem tryggingarfélögin vilja bæta og þá hægt að fá svör frá óháðum aðila. Tjónamat ætti alltaf að vera óháð og hlutlaust. Aukning er í leigumötum þar sem matsmaður er fengin til að skoða íbúð í upphafi leigu. Þetta er mjög nauðsynlegt fyrir aðila svo hægt sé að sjá hvað hefur gerst á leigutímanum. Það er hægt að greina aukinn skilning á þessu.
þakgluggum vegna leka,
sólstofum vegna leka,
útveggjum vegna leka, útfellinga, járnalagna, sprungumyndana,
gluggum vegna glers, glerstærða, glerjunar og leka með gleri og gluggum,
útfellinga undir svölum,
parketi vegna vatnstjóna og viðgerða,
mati á viðhaldsþörf á húseignum,
mati á eignum úti og inni vegna kaupa og sölu þeirra,
vegna viðskilnaðar verktaka á nýjum eignum,
kostnaðarmats,
nú er auking í leigumötum þegar fólk fer á leigumarkaðinn.