Leki, lekavandamál, mygla og sveppir, hitamyndavél :
Lekar eru hvimleiðir og skemma út frá sér. Þegar mikill raki er í húsum geta þar orðið alls konar myglu- og sveppamyndanir sem eru mjög óhollar fyrir íbúa. Það þarf því að koma í veg fyrir frekari leka. Reynt er að greina þessar lekaleiðir og koma með leiðir til úrbóta. Notast er við bestu tækni sem völ er á.
Þórður Árnason,
Matstæknir c-dpl og húsasmíðameistari,
Borgarholtsbraut 63A,
200 Kópavogi,
Sími: 895-5511
Tölvupóstur: eignamat[hjá]eignamat.is